ROBUR SINGLE PROTEIN LAMB&RICE 23/13

ATH: Tilboð vegna dagsetningar

0,95kg (best fyrir 21/02/21)

3kg  (best fyrir 04/04/21)

Robur 23/13 er fyrir allar tegundir hunda á öllum aldri sem fá meðal hreyfingu. 23/13 er samsett með það að markmiði að hundurinn fái fóður sem sér til þess að hann sé frískur og heilbrigður.

750 kr. 12,870 kr.

Hreinsa
Bera saman
R23-13
Deila:

Lýsing

Robur 23/13 er fyrir allar tegundir hunda á öllum aldri sem fá meðal hreyfingu.

23/13 er samsett með það að markmiði að hundurinn fái fóður sem sér til þess að hann sé frískur og heilbrigður.

Þetta fóður hentar ekki hundum sem verið er að hreyfa mikið, s.s. veiði- og vinnuhundum í þjálfun eða hvolpum í vexti.

Þetta fóður hentar vel hundum sem eru með magavandamál og fóðurofnæmi.

Framleitt úr hrísgrjónum, sænsku lambakjöti, maísprotein, maísgroddum, lambakjötsmjöli, maísmjöl, dýrafitu, lambakjötkrafti, steinefnum, hörfræmjöli o.fl.

Ekkert fiskimjöl í þessu fóðri.

Fæst í 12.5kg, 3,0kg og 950gr pakkningum

Sjá nánar á www.bozita.se

Hluti meltanlegrar orku:
Prótein: 23% | Fita: 13% | Kolvetni: 45,1%.

Geymsla:
Geymið á köldum, þurrum stað, ekki yfir venjulegum stofuhita.

Notkunarleiðbeiningar:
Tilbúið gæludýrafóður. Hægt að bera fram létt vætt með volgu / köldu vatni eða borið fram þurrt.

INNIHALDSLÝSINGNæringarg., Orka 1460kJ/100g
Prótein23%
Fita13%
Omega-3 og 6 fitusýra0,4% og 2,8%
Hluti n-6/n-3=7,5
NFE, kolvetni45,10%
Trefjar2,50%
Steinefni6%
Vatn10%
STEINEFNI OG VÍTAMÍN
VitamínA, D, E og C
Kalsíum1,20%
Fosfór1%
Magnesíum10 mg/kg
Zink102 mg/kg
Kopar23 mg/kg

Frekari upplýsingar

ÞyngdÁ ekki við
Magn

12.5kg, 3kg, 0.95kg