ROBUR GRAIN FREE CHICKEN 30/15

Grain Free Chicken er korn- og hveitilaust fóður ætlað hundum af öllum aldri með slæmt magaþol.

2,289 kr. 15,572 kr.

Hreinsa
Bera saman
Deila:

Lýsing

Bragðgott og næringarmikið og hentar því hundum sem eru mikið hreyfðir og matvandir.

Ný uppskrift sem er korn- og hveitilaus hjálpar til og kemur í veg fyrir magavandamál.

Unnið úr fersku sænsku kjúklingakjöti.

Fæst í 11,5kg, 3,25kg og 1,25kg pakkningum.

Sjá nánar á www.bozita.se

Hluti meltanlegrar orku:
Prótein: 30% | Fita: 15% | Kolvetni: 55%

Geymsla:
Geymið á köldum, þurrum stað, ekki yfir venjulegum stofuhita.

Notkunarleiðbeiningar:
Tilbúið gæludýrafóður. Hægt að bera fram létt vætt með volgu / köldu vatni eða borið fram þurrt.

INNIHALDSLÝSINGNæringarg., Orka 1460kJ/100g
Prótein30%
Fita15%
Omega-3 og 6 fitusýra0,5% og 2,6%
Hluti n-6/n-3=7,5
NFE, kolvetni39,50%
Trefjar2%
Steinefni7,50%
Vatn10%
STEINEFNI OG VÍTAMÍN
VitamínA, D, E og C
Kalsíum1,4%
Fosfór1,1%
Magnesíum10 mg/kg
Járn220 mg/kg
Kopar23 mg/kg
Zink102 mg/kg

Frekari upplýsingar

ÞyngdÁ ekki við
Magn

11.5kg, 3.25kg, 1.25kg