ROBUR LIGHT 19/08

Robur 19/08 er sérstaklega ætlað fullorðnum hundum sem fá litla eða meðal mikla hreyfingu.

3,797 kr. 15,147 kr.

Hreinsa
Bera saman
R19-07
Deila:

Lýsing

Robur 19/08 er sérstaklega ætlað fullorðnum hundum sem fá litla eða meðal mikla hreyfingu.

Einföld hráefnissamsetning 19/08 gerir að verkum að það hentar vel hundum sem eru viðkvæmir fyrir vissum fæðutegundum.

Vönduð samsetning og lítið fituinnihald leiðir til óvengu fárra hitaeininga ásamt því að vera aðlaðandi fyrir hundinn.

Framleitt úr Majsmjöl, hrísgrjónum og kjúklingakjötmjöli.

Fæst í 12kg og 2,5kg pakkningum

Sjá nánar á www.bozita.se

Hluti meltanlegrar orku:
Prótein: 19% | Fita: 8% | Kolvetni: 54%

Geymsla:
Geymið á köldum, þurrum stað, ekki yfir venjulegum stofuhita.

Notkunarleiðbeiningar:
Tilbúið gæludýrafóður. Hægt að bera fram létt vætt með volgu / köldu vatni eða borið fram þurrt.

INNIHALDSLÝSINGNæringarg., Orka 1460kJ/100g
Prótein19%
Fita8%
Omega-3 og 6 fitusýra0,4% og 2,8%
Hluti n-6/n-3=7,5
NFE, kolvetni54,5%
Trefjar2,0%
Steinefni6,5%
Vatn10%
STEINEFNI OG VÍTAMÍN
VitamínA, D3, E og C
Kalsíum1,1%
Fosfór1,0%
Magnesíum10 mg/kg
Zink102 mg/kg
Kopar23 mg/kg

Frekari upplýsingar

ÞyngdÁ ekki við
Magn

12kg, 2.5kg