ROBUR MOTHER&PUPPY 30/15

Robur 30/15 er sérstaklega lagað að næringarþörf hvolpa og unghunda til að tryggja að þeir fái alla þá næringu sem uppvöxturinn kallar á.

2,289 kr. 17,091 kr.

Hreinsa
Bera saman
N/A
Deila:

Lýsing

Robur 30/15 er sérstaklega lagað að næringarþörf hvolpa og unghunda til að tryggja að þeir fái alla þá næringu sem uppvöxturinn kallar á.

30/15 er framreitt í smábitum og þannig þægilegt undir tönn.

Hentar einnig hvolpafullum og mjólkandi tíkum.

Framleitt úr maísmjöl, rís og kjúklingakjötmjöli og hágæða fiskimjöli.

Fæst í 14kg, 3,25kg og 1,25kg pakkningum

Sjá nánar á www.bozita.se

Hluti meltanlegrar orku:
Prótein: 29% | Fita: 35,5% | Kolvetni: 35,5%

Geymsla:
Geymið á köldum, þurrum stað, ekki yfir venjulegum stofuhita.

Notkunarleiðbeiningar:
Tilbúið gæludýrafóður. Hægt að bera fram létt vætt með volgu / köldu vatni eða borið fram þurrt.

INNIHALDSLÝSINGNæringarg., Orka 1460kJ/100g
Prótein30%
Fita15%
Omega-3 og 6 fitusýra0,5% og 3,2%
Hluti n-6/n-3=7,5
NFE, kolvetni36,50%
Trefjar2,5%
Steinefni7%
Vatn10%
STEINEFNI OG VÍTAMÍN
VitamínA, D3, E og C
Kalsíum22 mg/kg
Zink128 mg/kg
Magnesíum12 mg/kg
Járn220 mg/kg
Kopar129 mg/kg

Frekari upplýsingar

ÞyngdÁ ekki við
Magn

14kg, 3.25kg, 1.25kg